Alþýðulýðveldið Kína var stofnað 1. október 1949 og er því 64 ára í dag. Af því tilefni birtum við nokkrar myndir sem við tókum í Shanghai þegar búið var að flagga við helstu umferðargötur:
Og svona var mannlífið á sjálfan þjóðhátíðardaginn á þekktustu verslunargötu Shanghai, Nanjing Rd.:
Þessi voru uppáklædd í tilefni dagsins:








Bakvísun: Gyllt vika veldur vandræðum | MEÐ KVEÐJU FRÁ KÍNA