Kínversk stjörnuspeki

Stjörnuspeki er samofin kínverskri menningu og það virðist enn skipta Kínverja máli að eignast barn í réttu stjörnumerki. Það var til dæmis mjög vinsælt að eiga börn í fyrra, á ári drekans, enda hafa drekar haft mikla þýðingu í kínverskri … Halda áfram að lesa Kínversk stjörnuspeki